Starfsmannafélag Dala og Snæfellsnessýslu

Hlutverk félagsins er:

a. að fara með umboð félagsmanna við gerð kjarasamninga og við aðrar sameiginlegar ákvarðanir fyrir hönd félagsmanna samkvæmt lögum og reglugerðum er þá varðar.

b. að gæta réttinda og skyldna félagsmanna í öllu því sem varðar laun, önnur kjör og starfréttindi hvers konar.  Það kemur að öllu leyti opinberlega fram fyrir hönd félagsmanna, í samræmi við lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna.

c. að starfa að öðrum þeim málum sem að mati stjórnar mega verða félagsmönnum til heilla og ánægju.

d.að efla samvinnu innan félagsins og  að stuðla að auknu samstarfi opinberra starfsmanna og samvinnu samtaka launafólks.

Borgarbraut 1a. 350. Grundarfirði

Sími: 4361077 - 8997090

Skrifstofa S.D.S er til húsa á Borgarbraut 1a í Grundarfirði                       

Opnunartími skrifstofu er alla virka daga frá 9–12:30 og frá 13- 16:00

Símanúmerið á skrifstofunni er : 436-1077

Farsímanúmer formanns er : 899-7090

Rafpóstur: dalaogsnae@gmail.com

Formaður félagsins er Helga Hafsteinsdóttir sem er jafnframt eini starfsmaður skrifstofunnar. Þ.a.l. er vissara að hringja á undan sér ef langt er farið. En það er alltaf hægt að hafa samband símleiðis og í tölvupósti og mun formaður hafa samband aftur við fyrsta tækifæri.

Hér er S.D.S.
A+ R A-

Hafa samband

Rafpóstur:
Efni:
Skilaboð:

Desemberuppbót / persónuuppbót 2017

Persónuuppbótin miðast við 100% starfshlutfall og greiðist út 1.des. 2017

Fyrir bæjarstarfsmenn SDS:  Á árinu 2017 kr.  110.750

Fyrir ríkisstarfsmenn SDS:    Á árinu 2017 kr. 86.000

Félagskonur SDS athugið!

Félagskonur SDS athugið!

 Leitarmiðstöðin - Krabbameinsfélagið!

Reglubundin brjóstamyndataka og leghálsstrok (hópleit)

Framundan eru skoðanir á félagsvæði okkar;

Hægt er að panta tíma á heilsugæslustöðvunum:

Í Búðardalur 2.-3. október. Sími 4321-450

Í Stykkishólmur 4-.6. október. Sími 4321-200

Í Ólafsvík/Grundarfjörður 9.-13. október. Sími 4321-360

Styrktarsjóður BSRB niðurgreiðir;

Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 6 mánuði af síðustu 12 fær styrk til krabbameinsleitar allt að 8800 kr. á ári. Komi til framhaldsrannsóknar er veittur styrkur allt að 10.000 kr.   Sjóðfélagi fær styrk til krabbameinsskoðunar í ristli og blöðruhálskirtli að hámarki 10.000 kr.  

Frumrit af kvittuninni sendist á: Styrktarsjóð BSRB, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.

styrkt3

spurtsvarad1

 

 

 

Við erum á Facebook

Fæðingarorlof

Starfslok

spanar

Vertu á verði

Virk

Félagsmálaskóli

Starfsmat