Starfsmannafélag Dala og Snæfellsnessýslu

Hlutverk félagsins er:

a. að fara með umboð félagsmanna við gerð kjarasamninga og við aðrar sameiginlegar ákvarðanir fyrir hönd félagsmanna samkvæmt lögum og reglugerðum er þá varðar.

b. að gæta réttinda og skyldna félagsmanna í öllu því sem varðar laun, önnur kjör og starfréttindi hvers konar.  Það kemur að öllu leyti opinberlega fram fyrir hönd félagsmanna, í samræmi við lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna.

c. að starfa að öðrum þeim málum sem að mati stjórnar mega verða félagsmönnum til heilla og ánægju.

d.að efla samvinnu innan félagsins og  að stuðla að auknu samstarfi opinberra starfsmanna og samvinnu samtaka launafólks.

Borgarbraut 1a. 350. Grundarfirði

Sími: 4361077 - 8997090

Skrifstofa S.D.S er til húsa á Borgarbraut 1a í Grundarfirði                       

Opnunartími skrifstofu er alla virka daga frá 9–12:30 og frá 13- 16:00

Símanúmerið á skrifstofunni er : 436-1077

Farsímanúmer formanns er : 899-7090

Rafpóstur: dalaogsnae@gmail.com

Formaður félagsins er Helga Hafsteinsdóttir sem er jafnframt eini starfsmaður skrifstofunnar. Þ.a.l. er vissara að hringja á undan sér ef langt er farið. En það er alltaf hægt að hafa samband símleiðis og í tölvupósti og mun formaður hafa samband aftur við fyrsta tækifæri.

Hér er S.D.S.
A+ R A-

Hafa samband

Rafpóstur:
Efni:
Skilaboð:

Félagsfundir

  • Category: Joomla!
  • Published: Saturday, 17 September 2016 09:03
  • Written by Helga Hafsteinsdóttir
  • Hits: 1202

                    Almennir félagsfundir SDS í október 2016

 

Almennir félagsfundir verða haldnir á öllum  félagssvæðum SDS í september 2014

Snæfellsbær:  þriðjudaginn 4.okt. kl.17:00 í Átthagastofu

Stykkishólmur: mánudaginn 10.okt. kl.17:00 Hótel Stykkishólmi

Grundarfjörður: þriðjudaginn 11.okt. kl.17:00 á skrifstofu SDS

medical Helvetica, sans-serif; font-size: 16px; background-color: #ffffff;">Búðardalur:   mánudaginn 19.okt. kl.17:00  í Leifsbúð

 

Dagskrá fundar:

Hvað er starfsmat?

Fræðslumál og starfsmenntunarsjóðir

og annað sem ykkur liggur á hjarta.

Léttar veitingar!

Með von um að sjá sem flesta

Stjórn SDS

styrkt3

 

 

 

Við erum á Facebook

Fæðingarorlof

Starfslok

spanar

Vertu á verði

Virk

Félagsmálaskóli

Starfsmat